Dómarastóll fyrir badminton með skrifpúlti og teljarakössum til þess að halda utan um stigagjöf og númer á lotum.
Töluspjöldin ná frá 0 og upp í 30 og sjást tölurnar báðum megin á spjaldinu.
Stólinn er hægt að brjóta saman svo hann taki minna pláss í geymslu og hjólin á honum gera það að verkum að það er auðvelt að færa hann til.
Hæð: 160 cm.
Dýpt: 90 cm.
