Lausnir fyrir sundlaugar og heilsulindir
Við seljum sérhæfðan búnað, áhöld og tæki fyrir sundlaugar og heilsulindir.
Við erum með dælur og loka, hreinsikerfi, klór- og sótthreinsikerfi, stúta og niðurföll, yfirfallsristar, brautarlínur, sundlaugaljós, sundlaugaryksugur, sundfatavindur, vatnsrennibrautir og önnur stór sem smá sundlaugaleiktæki – að ótöldum kennslu-, æfinga- og keppnisbúnaði sundiðkennda.
Skoðaðu úrvalið hér á síðunni til þess að finna þann búnað sem þig vantar – hafðu samband við okkur ef þig vantar aðstoð.
Þetta svæði er í vinnslu..