Á. Óskarsson & Co. ehf. | Þverholti 8 | 270 Mosfellsbæ | S. 566-6600 | oskarsson@oskarsson.is

Velkomin á heimasíðu Á. Óskarssonar

Á. Óskarsson sérhæfir sig í vörum og búnaði fyrir íþróttahús, sundlaugar, skóla og leikskóla.

Við seljum vörur til íþróttakennslu og leikja ásamt því að bjóða upp á ýmsar lausnir fyrir íþróttamannvirki.

Við bjóðum allar okkar vörur til sölu hvort sem er til stofnana/fyrirtækja eða til einstaklinga og hvetjum þig til þess að skoða vöruúrvalið okkar í vefverslun og í rafrænum bæklingum hér á síðunni.

Vinsamlegast athugið að í mörgum tilfellum hafa vörulýsingar verið vélrænt þýddar yfir á Íslensku og getur þýðingin því stundum verið ansi skondin. Í slíkum tilfellum er einnig hægt að skoða erlenda vörulýsingu birgja.

Við bjóðum upp á mjög breitt vöruúrval þegar kemur að búnaði fyrir skóla og íþróttamannvirki. Vanti þig aðstoð við að finna réttu vöruna hvetjum við þig til þess að senda okkur fyrirspurn eða hafa samband í síma 566-6600.

Standard Golf 2023

Standard Golf er Bandarískt fyrirtæki og einn stærsti og virtasti framleiðandi af golfvallarvörum í heiminum. Fyrirtækið er að upplagi til fjölskyldufyrirtæki en er nú að fullu í eigu starfsfólks. Það er þekkt fyrir traust vöruframboð, mikil gæði og góða endingu.

Smelltu hér til þess að skoða bæklinginn

Beco Aqua Sport 2022-2023

Nýr bæklingur með breiðu vöruúrvali af sundvörum og búnaði frá þýska stórfyrirtækinu Beco Beermann.

Smelltu hér til þess að skoða bæklinginn