Sparkpúðar eru notaðir fyrir margvíslegar box- og sparkæfingar, þrekæfingar og í bardagaíþróttum.
Þessi sparkpúði er framleiddur úr mjúku svampefni en er á sama tíma nokkuð stífur og stöðugur fyrir þann sem heldur á púðanum. Púðinn er með tveimur festingum að aftan og hentar vel að nota einn handlegg til þess að halda á honum en þó eru tvö handföng og því hægt að nota báðar hendur.
Stærð: 32 x 25 x 5 cm.
Þyngd: 1 kg.