Dómaraveski fyrir fótbolta.
Veskið inniheldur:
1 stk. Fox 40 Classic flautu
1 stk. Ladino flautu
1 stk. flautuband
1 stk. rautt og 1 stk. gult spjald
3 stk. tölfræðispjöld til að skrá niður gang leiksins
1 stk. valpening
1 stk. kúlupenni
1 stk. blýantur
1 stk. lítil skrifblokk
1 stk. stærri skrifblokk með fótboltavelli á blöðunum
Hæðin á veskinu er um 19 cm.