Agility fimmhyrndir æfingarhringir henta vel til þess að æfa hraða, lipurð og snerpu.
Hringirnir eru 50/65 cm. í þvermál og koma 12 stk. saman í tösku ásamt 10 stk. af plastsmellum.
Hægt er að festa hringina saman á mismunandi vegu með plastsmellunum.
Einnig er hægt að sleppa því að nota smellurnar og hafa meira bil á milli hringjana.
Hringirnir eru appelsínugulir á litinn og sjást því vel í grasi eða á íþróttagólfinu.
Þeir framleiddir úr sterku plasti sem þolir vel að það sé stigið á það.