Á. Óskarsson & Co. ehf. | Þverholti 8 | 270 Mosfellsbæ | S. 566-6600 | oskarsson@oskarsson.is
Forsíða / Orkuboltinn / Nýjar stigatöflur í íþróttamiðstöðina Borgarnesi

Nýjar stigatöflur í íþróttamiðstöðina Borgarnesi

Á. Óskarsson ehf. setti upp nýjar og glæsilegar stigatöflur í íþróttamiðstöðina Borgarnesi.

Um er að ræða stóra stigatöflu sambærilega þeirri sem við settum upp í Laugardalshöll og á Ásvöllum í Hafnarfirði en sú tafla getur sýnt nöfn liða og leikmanna ásamt villufjölda, útafrekstur og fleira.

Þá settum við einnig upp aðra minni stigatöflu auk skotklukkna fyrir körfubolta. Þess má geta að körfurnar í Borgarnesi eru rafdrifnar keppniskörfur sem eru einnig keyptar af okkur.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af nýju stigatöflunum.

Nýjar stigatöflur í Borgarnesi