Á. Óskarsson & Co. ehf. | Þverholti 8 | 270 Mosfellsbæ | S. 566-6600 | oskarsson@oskarsson.is
Forsíða / Íþróttahús & búnaður / Stigatöflur ~ markatöflur

Stigatöflur ~ markatöflur

Við höfum selt stigatöflur og klukkur frá Bodet í yfir 30 ár og erum með öfluga varahluta- og viðgerðarþjónustu. Við erum einnig með LED skjái sem hægt er að nota sem stigatöflur en jafnframt nýta til anna nota.

Sá búnaður sem við bjóðum er hannaður í samstarfi við íþróttahreyfinguna og uppfyllir m.a. kröfur Evrópska handknattleikssambandsins (EHF), Aþjóða körfuknattleikssambandsins (FIBA) og Alþjóða blaksambandsins (FIVB).

Töflurnar eru með tengimöguleika við útsendingarkerfi sjónvarpsstöðva og hefur RÚV nýtt sér það í samvinnu við okkur og þróað forrit sem móttekur upplýsingar um stig, leiktíma o.fl. og geta þeir þannig varpað þessum upplýsingum beint inn í útsendinguna. Við erum þeir einu hér á landi sem hafa farið í þessa vinnu með RÚV.

Nánari upplýsingar yfir þær lausnir sem við bjóðum upp á má fá með því að hafa samband við okkur eða með því að skoða heimasíðu Bodet Sport, www.bodet-sport.com

Sendu okkur fyrirspurn